Veruleiki og frelsi

Höfundur: John Macmurray

Þýðendur: Jónas Pálsson, Gunnar Ragnarsson

Verknúmer: U201729

ISBN: 978-9935-23-163-5

3.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Bók þessi hefur að geyma tólf erindi sem skoski heimspeklingurinn John Macmurray (1891-1976) flutti árið 1930 við frábærar undirtektir. Í erindunum setur hann fram hugmyndir sínar um gildi heimspekinnar, um sannar og ósannar tilfinningar, raunveruleika og sýndarmennsku, frelsi, siðferði og sjálfsþriska, og um þrískiptingu veruleikans í efnislegan, lífrænan og persónulegan. Jónas Pálsson og Gunnar Ragnarsson þýddu. Jón Bragi Pálsson ritar innang.

  • Fag: Heimspeki
  • Útgáfuár: 2017
  • Blaðsíðufjöldi: 140

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK