Smárit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur - þrjú rit

Höfundar: Simon Leys, Dorthe Jørgensen, Leïla Slimani

Þýðendur: Geir Sigurðsson, Gísli Magnússon, Irma Erlingsdóttir

Verknúmer: U202118

ISBN: 978-9935-23-236-2

5.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Hér er á ferðinni ný ritröð sem ætlað er að miðla alls kyns fróðleik um ólíka menningarheima og hugsun. Í fyrstu þremur ritunum er að finna þýddar ritgerðir eftir þrjá höfunda. Fyrsta ritið er eftir Kínafræðinginn Simon Leys og nefnist Úr Gagnleysisskálanum - Esseyjur um Kína í þýðingu Geirs Sigurðssonar. Annað ritið er eftir danska heimspekinginn og guðfræðinginn Dorthe Jørgensen og nefnist Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið? - Af siðaskiptum og fagurfræði, í þýðingu Gísa Magnússonar. Þriðja ritið er eftir fransk-marokkóska rithöfundinn og blaðakonuna Leïla Slimani og kallast Kynlíf, nauðung og lygar í Marokkó, í þýðingu Irmu Erlingsdóttur.

  • Útgáfuár: 2021
  • Blaðsíðufjöldi: 95/78/120
  • Fag: Erlend tugumál, menning

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK