Rannsóknir í heimspeki – Ludwig Wittgenstein
Höfundur:
Þýðandi:
This product is not available in the selected currency.
Til á lager
Forpöntun
Uppselt
Upplýsingar
Rannsóknir í heimspeki eftir austurríska heimspekinginn Ludwig Wittgenstein (1889–1951) kom fyrst út ásamt enskri þýðingu árið 1953 og var strax talið eitt allra merkasta heimspekirit 20. aldar. Wittgenstein var ástríðufullur hugsuður, gæddur miklum persónutöfrum, en var mörgum samtíðarmönnum hálfgerð ráðgáta.
Djúpstæð greining hans á tungumálinu og tengslum þess við mannshugann og umheiminn er leiðarstefið í þessu höfuðriti hans. Þýðandinn, Jóhann Hauksson, hefur unnið að þýðingu ritsins um þriggja áratuga skeið.
- Fag: Heimspeki, þýðingar
- Útgáfuár: 2021
- Blaðsíðufjöldi: 300
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.