Meinlætahnútar og mýkjandi plástrar – Lækningaiðkanir Jóns Bergsted í Húnavatnssýslu 1828-1838

Ritstjórar: Jón Torfason, Halldóra Kristinsdóttir

Verknúmer: U202303

ISBN: 978-9935-23-304-2

5.500 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Jón Bergsted (1795–1863) var sjálfmenntaður læknir sem hélt dagbók yfir störf sín í Húnavatnssýslu á árunum 1828–1838. Í dagbókinni er að finna lýsingar á sjúkdómum sem hrjáðu yfir 400 nafngreinda sjúklinga í sýslunni og þeim úrræðum sem Jón beitti. Hér er lækningadagbók Jóns gefin út ásamt inngangi og skýringargreinum um það fólk sem kemur við sögu. Í viðhengi er að finna yfirgripsmikla skrá um lækningahandrit í handritasafni Lands- bóksafns Íslands – Háskólabókasafns sem Jón Ólafur Ísberg og Örn Hrafnkelsson tóku saman árið 1996. 

  • Fag: Sagnfræði
  • Útgáfuár: 2023
  • Blaðsíðufjöldi: 356

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK