Forspjall að frumspeki
Þýðandi:
Upplýsingar
Hver er uppspretta frumspekilegrar þekkingar? Hvers konar þekking væri það? Er slík þekking yfirleitt möguleg?
Þessara spurninga spyr Immanuel Kant í riti sínu, Forspjall að sérhverri vísindalegri frumspeki framtíðarinnar, sem kom fyrst út árið 1781 en birtist nú á íslensku í þýðingu Skúla Pálssonar. Bókin veitir innsýn í hugmyndir Kants um eðli rúms og tíma, gildissvið mannlegs skilnings, möguleika og takmarkanir mannlegrar skynsemi og mörk hins þekkta og hins óþekkta.
Ritinu fylgir greinargóður inngangur eftir Günter Zöller, prófessor í heimspeki við háskólann í München.
Immanuel Kant (1724-1804) var prófessor í heimspeki við háskólann í Königsberg í Prússlandi þar s em nú heitir Kaliningrad og tilheyrir Rússlandi.
- Útgáfuár: 2006
- Fag: Heimspeki
- Blaðsíðufjöldi: 192
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.