Climate Change – Cause, Consequenses, Mitigation
Höfundur:
Upplýsingar
Dr. Edvarð Júlíus Sólnes er prófessor emerítus við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Hann er einnig fyrsti umhverfisráðherra Íslands.
Í bókinni segir Júlíus söguna af því hvernig vísindasamfélagið og ráðamenn komust smám saman að þeirri niðurstöðu, að heiminum stafaði ógn af auknum styrk gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti vegna mikillar losunar orku- og iðnfyrirtækja og samgöngutækja á koltvíoxíði. Það gæti haft umfangsmiklar loftslagsbreytingar í för með sér. Hann gerir stuttlega grein fyrir þróun loftslagsvísinda síðustu 200 ár og skýrir þau eðlisfræðilegu ferli, sem eru að verki í lofthjúp jarðar. Í bókinni er einnig fjallað um afleiðingar loftslagsbreytinga, veðuröfgar og hnattræna hlýnum, og hvaða mótvægisaðgerðum er hægt að beita. Textinn byggir á yfir 800 vísindagreinum í alþjóðlega viðurkenndum tímaritum um loftslagsmál, allt frá byrjun 19. aldar fram til ársins 2023.
- Year: 2023
- Pages: 304
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.